Rekstur
Rekstur


Viðskiptagreining

 
Ráðgjöf

Sérlausnir

Við höfum áralanga reynslu af smíði minni sérlausna m.a. í Access og Excel.

Má þar nefna smíði á verkbókhaldskerfum í Access fyrir lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu og uppgjörsskjölum í Excel fyrir fjöldamörg fyrirtæki.

Við höfum um árabil unnið með mörgum af útgerðum landsins við smíði ýmissa sérlausna m.a. fyrir skip þar sem allt utanumhald og rekstur tölvukerfa um borð er einfaldað til muna og jafnvel boðið upp á þann möguleika að sinna rekstri tölvukerfisins úr landi